Klopp virkilega ánægður fyrir hönd Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 14:01 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Marcus Rashford, framherji Manchester United. Samsett/AP Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool viðurkennir að það gleðji hann að sjá Marcus Rashford koma svo sterkan til baka eftir erfiða tíma hjá Manchester United. „Þegar þú ert knattspyrnustjóri Liverpool þá er það nánast ómögulegt að vera ánægður með eitthvað jákvætt hjá Manchester United,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Klopp on Marcus Rashford "It's pretty much impossible to be happy about something at Man Utd when you are the #LFC manager but I'm really happy for Rashford because had a very difficult last year... Now he's playing incredible" #MUFC— Richard Buxton (@RichardBuxton_) March 3, 2023 „Engu að síður þá er ég virkilega ánægður fyrir hönd Rashford því þetta var búið að vera mjög erfitt ár hjá honum þar sem hann var ekki að spila á því getustigi sem hann getur,“ sagði Klopp. Hinn 25 ára gamli Marcus Rashford hefur skorað 25 mörk á þessu tímabili í öllum keppnum en skoraði bara fimm mörk á tímabilinu í fyrra. „Hann er að spila ótrúlega vel, hraðinn, tæknin, og yfirvegunin fyrir framan markið. Hann skorar heimsklassamörk og hann skorað einföld mörk líka. Hann getur skorað skallamörk. Hann er alla mögulega hluti. Við verðum að verjast honum sem lið. Hann er hins vegar ekki eini heimsklassaleikmaðurinn þeirra“ sagði Klopp. Klopp talaði síðan um Manchester United liðið sem úrslitavél en Manchester menn urðu deildameistarar um síðustu helgi, komust áfram í bikarnum í miðri viku og eru komnir upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. "It's pretty much impossible to be happy about something positive at Man United." Despite being the #LFC boss Jurgen Klopp is happy for Marcus Rashford pic.twitter.com/wLwUMB1xGU— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
„Þegar þú ert knattspyrnustjóri Liverpool þá er það nánast ómögulegt að vera ánægður með eitthvað jákvætt hjá Manchester United,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Klopp on Marcus Rashford "It's pretty much impossible to be happy about something at Man Utd when you are the #LFC manager but I'm really happy for Rashford because had a very difficult last year... Now he's playing incredible" #MUFC— Richard Buxton (@RichardBuxton_) March 3, 2023 „Engu að síður þá er ég virkilega ánægður fyrir hönd Rashford því þetta var búið að vera mjög erfitt ár hjá honum þar sem hann var ekki að spila á því getustigi sem hann getur,“ sagði Klopp. Hinn 25 ára gamli Marcus Rashford hefur skorað 25 mörk á þessu tímabili í öllum keppnum en skoraði bara fimm mörk á tímabilinu í fyrra. „Hann er að spila ótrúlega vel, hraðinn, tæknin, og yfirvegunin fyrir framan markið. Hann skorar heimsklassamörk og hann skorað einföld mörk líka. Hann getur skorað skallamörk. Hann er alla mögulega hluti. Við verðum að verjast honum sem lið. Hann er hins vegar ekki eini heimsklassaleikmaðurinn þeirra“ sagði Klopp. Klopp talaði síðan um Manchester United liðið sem úrslitavél en Manchester menn urðu deildameistarar um síðustu helgi, komust áfram í bikarnum í miðri viku og eru komnir upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. "It's pretty much impossible to be happy about something positive at Man United." Despite being the #LFC boss Jurgen Klopp is happy for Marcus Rashford pic.twitter.com/wLwUMB1xGU— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira