Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Úrvalsliðið lagði landsliðið

    Úrvalslið Iceland Express deildar kvenna hafði sigur 103-94 gegn Íslenska landsliðinu í fyrri Stjörnuleiknum hjá KKÍ sem fram fer á Ásvöllum. LaKiste Barkus hjá Hamri skoraði 32 stig og var kjörin besti leikmaðurinn í leiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stjörnuliðin opinberuð

    Úrvalslið Iceland Express sem munu mæta landsliðum karla og kvenna í Stjörnuleikjum KKÍ 2008 á Ásvöllum á laugardag hafa verið valin.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík vann KR

    Keflavík vann öruggan sigur á KR, 90-62, í Iceland Express deild kvenna í dag en alls fóru þrír leiki fram í deildinni í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu toppslaginn

    Haukar unnu Keflavík í toppslag Iceland Express deildar kvenna, 80-77, en þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR tekur á móti Grindavík

    Áttunda umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með hörkuleik í DHL Höllinni þar sem KR tekur á móti Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Svona eiga toppslagir að vera

    "Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Reynslan hjá Kristrúnu kom þarna í ljós

    "Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hamar hefur aldrei unnið Hauka

    Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kvennalið Fjölnis með sinn fyrsta sigur

    Kvennalið Fjölnis vann botnslaginn í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Liðið vann Snæfell á heimavelli sínum 84-65. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í deildinni en Snæfell er stigalaust á botninum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsta tap Hamars

    Hamar tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í Iceland Express deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík á heimavelli, 90-76.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurganga Hamars heldur áfram

    Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hamar skellti KR

    Önnur umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Hamar skellti KR í DHL höllinni 76-65 og hefur unnið báða leiki sína til þessa.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Margrét Kara til Bandaríkjanna

    Margrét Kara Sturludóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu í Evrópukeppninni þar sem hún er á leið í skóla til Bandaríkjanna. Margrét Kara ákvað á dögunum að fara í Elon-háskólann og þarf að hefja þar nám strax í næstu viku.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þriðja tap íslenska liðsins

    Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Finnlandi 46-57 á Norðurlandamótinu í Danmörku. Þetta var þriðji leikur Íslands en liðið hefur tapað öllum leikjunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sáu ekki til sólar gegn Svíum

    Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 47-81 fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Danmörku. Sænska liðið leiddi frá byrjun og hafði sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta.

    Körfubolti