Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Lengi dreymt um fulla Höll

    Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    FIBA-menn minnast Ólafs

    Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ævintýraþráin enn til staðar

    Jón Arnór Stefánsson ætlar að klára næsta tímabil með CAI Zaragoza á Spáni en heldur svo á ný mið. Hann er stoltur af nýliðnu tímabili á Spáni en ætlar að vera sókndjarfari á því næsta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Darri kominn aftur í KR

    Darri Hilmarsson er genginn til liðs við KR á ný eftir þriggja ára fjarveru en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þórsarar fengu til sín hæsta körfuboltamann landsins

    Ragnar Á. Nathanaelsson, 218 sentímetra miðherji úr Hamar, mun spila með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara og karfan.is. Þórsarar eru þar með búnir að semja við hæsta körfuboltamann landsins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Siggi Ingimundar þjálfar ekki áfram í Keflavík

    Sigurður Ingimundarson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, verður ekki áfram þjálfari meistaraflokka Keflavíkur en hann þjálfaði einnig karlaliðið síðasta vetur. Þetta staðfesti hann við karfan.is í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Oddur og Oddur sömdu við Val

    Nýliðar Vals hafa styrkt sig með tveimur leikmönnum fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta en það eru þeir Oddur Birnir Pétursson og Oddur Ólafsson. Þetta kom fyrst fram á karfan.is í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pettinella átti drykkinn

    Körfuknattleikskappinn Ómar Örn Sævarsson hjá Grindavík var í gær dæmdur í sex mánaða keppnisbann en hann féll á lyfjaprófi. Ómar segist aðeins hafa drukkið tvo sopa af orkudrykk sem liðsfélagi hans átti. Ómar staðfestir að það hafi verið Ryan Pettinella

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Justin og Pálína valin best annað árið í röð

    Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Við erum Gullskeiðin

    Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var kampakátur eftir að hans menn urðu Íslandsmeistarar í körfubolta eftir sigur á Stjörnunni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Grindavík Íslandsmeistari eftir æsilegan oddaleik

    Grindavík varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta eftir magnaðan sigur, 79-74, á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn. Grindvíkingar voru sterkari lungann af leiknum en Stjörnumenn komu sterkir til baka í lokaleikhlutanum. Það reyndist ekki vera nóg og Grindvíkingar fögnuðu sem óðir í Röstinni í kvöld. Þetta var í fyrsta skipti sem Grindavík tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn í Röstinni í Grindavík. Liðið náði því að verja titilinn frá því í fyrra sem er mikið afrek.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Margir sem afskrifuðu okkur

    Jóhann Árni Ólafsson og félagar hans í Grindavík náðu að knýja fram oddaleik í lokarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með góðum sigri á Stjörnunni í Garðabæ í fyrrakvöld. Oddaleikurinn fer fram annað kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kemur ekki til greina að færa leikinn

    Strax eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld fóru menn að velta því fyrir sér hvernig Grindvíkingar ætli sér að koma öllum þeim áhorfendum fyrir sem vilja komast á oddaleikinn á sunnudag.

    Körfubolti