KSÍ heimilar að nota myndbandsupptökur í alvarlegum agabrotum Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á dögunum breytingar á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál en sagt er frá þessu á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 18. febrúar 2015 15:15
Risarnir dansa sama dansinn Það er margt afar líkt með liðssöfnun KR og FH fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. KR hélt blaðamannafund í gær þar sem Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði undir samning. Leikmannakapphlaupið milli Vesturbæjar og Hafnarfjarðar er í fullum gang Íslenski boltinn 18. febrúar 2015 07:00
Sjö aðgerðir og 25 sprautur á þremur árum "Eitt af því sem hefur hjálpað mér andlega er mín stöðuga trú á Guð,“ skrifar knattspyrnukappinn Hákon Atli Hallfreðsson. Íslenski boltinn 17. febrúar 2015 23:00
Bjarni: Höfðum lengi augastað á Rasmus Bjarni Guðjónsson segir að mörg lið muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. Íslenski boltinn 17. febrúar 2015 22:30
HK vann óvæntan sigur á FH 1. deildarlið HK hafði betur gegn sterku liði FH í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 17. febrúar 2015 20:47
Skúli Jón: Verð bara fallegri fyrir vikið Skúli Jón Friðgeirsson gekk aftur í raðir KR-inga í dag. Hann segir að það sé hart tekið á því á æfingum. Íslenski boltinn 17. febrúar 2015 20:30
Skúli Jón samdi við KR til þriggja ára Varnarmaðurinn kominn heim eftir þrjú erfið ár í Svíþjóð. Íslenski boltinn 17. febrúar 2015 17:09
26 ára landsliðsmaður Kósóvó til ÍBV Avni Pepa hefur spilað með íslenskum leikmönnum á sínum ferli og nú er þessi 26 ára gamli varnarmaður á leiðinni út í Eyjar til að spila með ÍBV í Pepsi-deildinni. Norska blaðið Rogalands Avis segir frá þessu. Íslenski boltinn 16. febrúar 2015 12:00
Formannsframbjóðanda ekki boðið í matarveislu KSÍ Jónas Ýmir Jónasson reið ekki feitum hesti frá formannsframboði sínu á ársþingi KSÍ en hann tapaði 111-9 fyrir Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 16. febrúar 2015 07:00
Maður getur ekki verið allra Geir Þorsteinsson fékk yfirburðakosningu í formannskjöri KSÍ. Hann situr því áfram næstu tvö árin hið minnsta. Formaðurinn er ánægður með að tillaga um ferðaþátttökugjald félaga náði í gegn á þinginu. Íslenski boltinn 16. febrúar 2015 06:00
Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. Íslenski boltinn 15. febrúar 2015 23:19
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. Íslenski boltinn 15. febrúar 2015 11:00
Ræða Jónasar Ýmis á ársþinginu: "Einelti er rótgróið fyrirbæri í íslenskri knattspyrnu" Ansi athyglisverð ræða Jónasar Ýmis Jónassonar á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 14. febrúar 2015 14:09
Tilfinningin er vissulega skrítin Stefán Gíslason hættur vegna þrálátra meiðsla. Íslenski boltinn 14. febrúar 2015 07:00
Kærðir fái að tala sínu máli fyrir aganefnd Fimm félög standa fyrir tillögu um breytingu á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 14. febrúar 2015 07:00
Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 13. febrúar 2015 21:57
Viktor Bjarki snýr aftur í Víking Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis. Íslenski boltinn 13. febrúar 2015 17:02
Stefán hættir vegna meiðsla Stefán Gíslason hefur ákveðið að setja punkt við knattspyrnuferilinn sinn. Fótbolti 13. febrúar 2015 12:44
ÍBV vildi alls ekki sjá Rasmus í KR Það er nú orðið staðfest að Daninn Rasmus Christiansen mun spila með KR næsta sumar. Íslenski boltinn 11. febrúar 2015 13:30
Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 11. febrúar 2015 07:00
Valsmenn Reykjavíkurmeistarar í 21. sinn | Myndir Valsmenn urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í fótbolta eftir 3-0 sigur á Leikni í úrslitaleik í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 9. febrúar 2015 22:29
Sættir sig ekki við að KSÍ kalli hann ofbeldismann Ásgeir Magnús Ólafsson hefur sent formanni og framkvæmdastjóra KSÍ bréf þar sem hann lýsir yfir óánægju sinni með störf og framkomu Sigurðar Óla Þorleifssonar, starfsmanns Knattspyrnusambands Íslands, í hans garð. Íslenski boltinn 9. febrúar 2015 19:00
Guðmann Þórisson semur við FH Hafnafjarðarliðið fær mikinn liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 9. febrúar 2015 13:36
Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Fótbolti 6. febrúar 2015 12:15
Kominn heim og ekki á hraðferð út aftur Bjarni Þór Viðarsson segist hlakka til að spila með bróður sínum sem hann er löngu hættur að slást við. Íslenski boltinn 5. febrúar 2015 06:00
Íslandsmeistararnir og stórleikurinn í beinni útsendingu í fyrstu umferð Nýliðar ÍA fá meistarana í heimsókn í fyrstu beinu útsendingu ársins á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 4. febrúar 2015 17:45
FH semur við belgískan miðjumann Þetta var stór dagur fyrir leikmannamál FH-inga í Pepsi-deildinni í sumar því félagið skrifaði þá undir samning við tvo sterka leikmenn. Íslenski boltinn 4. febrúar 2015 13:47
Bjarni Þór Viðarsson skrifaði undir hjá FH FH-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem Bjarni Þór Viðarsson skrifaði undir samning við félagið og mun Bjarni Þór því spila með Davíð Þór Viðarssyni, bróður sínum, í fyrsta sinn í Pepsi-deildinni næsta sumar. Enski boltinn 4. febrúar 2015 13:12
Ólafur Karl þakkar þjálfara Blika fyrir hvatninguna Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen var ekki ánægður með ummæli þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, eftir leik liðanna í gær. Íslenski boltinn 4. febrúar 2015 08:30
Gary Martin á reynslu til Vålerenga Enski framherjinn æfir með norska úrvalsdeildarliðinu frá fimmtudegi til sunnudags. Íslenski boltinn 3. febrúar 2015 20:12