
Danskur sóknarmaður lánaður til Stjörnunnar
Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar.
Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar.
Pepsi-Max deildarlið KR er í Bandaríkjunum um þessar mundir í æfingabúðum fyrir komandi átök sumarsins og í gærkvöldi lék liðið æfingaleik gegn MLS deildarliði New England Revolution.
Víkingur hefur fengið þá Atla Hrafn Andrason og Júlíus Magnússon til liðs við félagið fyrir átökin í Pepsi Max deildinni í sumar.
Arnar Grétarsson skilur ekki ennþá af hverju hann var rekinn frá Breiðabliki fyrir tæpum tveimur árum síðan.
Vísir fer aðeins yfir sögu þeirra fyrirtækja sem hafa verið aðalstyrktaraðilar efstu deildar í knattspyrnu á rúmum þrjátíu árum.
Jón Rúnar Halldórsson hætti í gær sem formaður FH. Hann hafði verið við stjórnina síðan 2005.
Leikmenn sem komu til íslenskra liða frá erlendum félögum fengu leikheimild í dag.
Íslenska knattspyrnufólkið verður á ferð og flugi næstu vikurnar en alls munu 42 meistaraflokkar fara erlendis í æfingaferð áður en Íslandsmótið í knattspyrnu hefst.
Efstu deildir karla og kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu breyta um nafn og verða PepsiMax-deildirnar næstu þrjú árin.
Ellert Jón Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru valdir vallarstjórar ársins á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi sem var haldinn í golfskála Keilis á dögunum.
Jón Rúnar Halldórsson mun hætta sem formaður knattspyrnudeildar FH í kvöld og þegar er ljóst hver arftaki hans verður.
Aðalfundur knattspyrnudeildar FH er í kvöld og þá er fastlega búist við því að hinn litríki formaður knattspyrnudeildarinnar, Jón Rúnar Halldórsson, stigi frá borði.
Hann hefur æft með Liverpool og Everton og hefur nú verið lánaður til AFC Bournemouth.
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir athyglisverðum opnum fundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal á miðvikudagskvöldið.
Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Alexander vakti athygli þegar hann var á láni hjá Víkingi Ólafsvík í fyrra en sneri aftur í Kópavoginn á miðju tímabili.
Bjarni Ólafur Eiríksson leikmaður Íslandsmeistara Vals segir að hann sé líklega hættur að leika knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali við Bjarna í þættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu.
Blikinn bætist í Íslendingaflóruna hjá Álasundi í norsku B-deildinni.
Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.
Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Már Þórssynir eru orðnir leikmenn KA, félagið tilkynnti um komu þeirra í kvöld.
Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman.
Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar.
Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Albert Brynjar Ingason hefur skrifað um félagsskiptin sín úr Fylki en hann ákvað að hoppa yfir Vesturlandsveginn og fór í Fjölni.
KR er sigurvegari í Reykjavíkurmóti karla í 39. sinn eftir að liðið vann 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleiknum í kvöld.
Úrslitaleikurinn fer fram í kvöld.
Breiðablik stendur uppi sem sigurvegari í Fótbolta.net mótinu 2019 eftir að þeir grænklæddu unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Fífunni í kvöld.
FH endar í fimmta sæti Fótbolta.net mótsins eftir að liðið vann 3-2 sigur á Grindavík í Akraneshöllinni fyrr í dag.
Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson hefur fært sig um set og mun spila með Fylki í Pepsideild karla í sumar.
Elfar Árni Aðalsteinsson var öflugur í kvöld.
Þrenna frá framherjanum knáa.