Fylkismenn með markaregn og Þór rúllaði yfir Grindavík Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 18:09 Fylkismenn röðuðu inn mörkum í dag. vísir/bára Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Karlalið Fylkis vann 8-1 stórsigur gegn Magna á Würth-vellinum. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö markanna en Valdimar Þór Ingimundarson, Sam Hewson, Þórður Gunnar Hafþórsson, Ólafur Ingi Skúlason og Hákon Ingi Jónsson eitt mark hver. Eitt markið var sjálfsmark Magnamanna en Alexander Ívan Bjarnason klóraði í bakkann fyrir þá með marki á 63. mínútu, þegar staðan var orðin 6-0. Fylkir er með 4 stig eftir 2 leiki í 2. riðli en Magni er án stiga. Í A-deild kvenna eru Reykjavíkurmeistarar Fylkis með fullt hús stiga en Fylkiskonur unnu 3-0 sigur gegn bikarmeisturum Selfoss í dag. Stefanía Ragnarsdóttir, Sara Dögg Ásþórsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir skoruðu mörkin en Magdalena Anna Reimus úr Selfossi fékk að líta tvö gul spjöld og svo rautt á 79. mínútu. Selfoss er án stiga eftir tvo leiki. Í 3. riðli A-deildar karla vann Þór 5-0 sigur gegn Grindavík. Guðmundur Magnússon, sem nú er kominn með leikheimild hjá Grindavík, fékk að líta rauða spjaldið í lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan 1-0 fyrir Þór. Fannar Daði Malmquist Gíslason og Sölvi Sverrisson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Þór og Alvaro Montejo eitt. Þórsarar eru með þrjú stig eftir tvo leiki en Grindavík án stiga. Í 4. riðli vann Vestri 3-0 gegn Víkingi Ólafsvík. Þeir Daniel Osafo-Badu, Viktor Júlíusson og Vladimir Tufegdzic skoruðu mörkin. Vestri er því með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur án stiga. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Karlalið Fylkis vann 8-1 stórsigur gegn Magna á Würth-vellinum. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö markanna en Valdimar Þór Ingimundarson, Sam Hewson, Þórður Gunnar Hafþórsson, Ólafur Ingi Skúlason og Hákon Ingi Jónsson eitt mark hver. Eitt markið var sjálfsmark Magnamanna en Alexander Ívan Bjarnason klóraði í bakkann fyrir þá með marki á 63. mínútu, þegar staðan var orðin 6-0. Fylkir er með 4 stig eftir 2 leiki í 2. riðli en Magni er án stiga. Í A-deild kvenna eru Reykjavíkurmeistarar Fylkis með fullt hús stiga en Fylkiskonur unnu 3-0 sigur gegn bikarmeisturum Selfoss í dag. Stefanía Ragnarsdóttir, Sara Dögg Ásþórsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir skoruðu mörkin en Magdalena Anna Reimus úr Selfossi fékk að líta tvö gul spjöld og svo rautt á 79. mínútu. Selfoss er án stiga eftir tvo leiki. Í 3. riðli A-deildar karla vann Þór 5-0 sigur gegn Grindavík. Guðmundur Magnússon, sem nú er kominn með leikheimild hjá Grindavík, fékk að líta rauða spjaldið í lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan 1-0 fyrir Þór. Fannar Daði Malmquist Gíslason og Sölvi Sverrisson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Þór og Alvaro Montejo eitt. Þórsarar eru með þrjú stig eftir tvo leiki en Grindavík án stiga. Í 4. riðli vann Vestri 3-0 gegn Víkingi Ólafsvík. Þeir Daniel Osafo-Badu, Viktor Júlíusson og Vladimir Tufegdzic skoruðu mörkin. Vestri er því með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur án stiga.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira