Laxness í nútímaútgáfu Halldór Laxness var alla tíð vandvirkur málvöndunarmaður sem hafði íslenskuna í hávegum. Bakþankar 7. janúar 2017 07:00
Völvur og tölvur Stærsta verkefni ársins 2027 verður að finna verkefni fyrir vinnufært og -fúst fólk. Þetta segir sérfræðingur tölvufyrirtækisins Microsoft í hagfræði og ein af 17 vísindakonum þess sem í lok síðasta árs spáðu fyrir um árin 2017 og 2027. Bakþankar 6. janúar 2017 07:00
Sá eini rétti að mati mömmu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði níu mörk eftir áramót og fram að vori og meira og minna hélt heilu liði nánast einn síns liðs uppi í ensku úrvalsdeildinni, erfiðustu deild heims. Skoðun 5. janúar 2017 07:00
Ekki segja neinum Í leikskóla var mér kennt að segja "pjalla“ en ekki "píka“ vegna þess að "píka“, hlutlaust heiti yfir kynfæri mín, var dónalegt orð. Bakþankar 4. janúar 2017 07:00
Við áramót Hvað situr eftir frá því herrans ári 2016? Minnisstæðasti atburður ársins var sjónvarpsviðtalið við Sigmund Davíð þar sem formaðurinn framdi harakiri í beinni. Þátturinn sjálfur var frábærlega unninn af Jóhannesi Kristjánssyni og sýndi okkur ofan í peningakistur huldufólks sem lýtur öðrum lögum en við hin. Bakþankar 31. desember 2016 07:00
Ekki slökkva hennar loga Fyrir fáeinum mánuðum sat ég með hópi kvenna þegar talið barst að kunningjakonu. Sú hafði hlotið skjótan framgang á vinnumarkaði erlendis. Mér þótti sérstök ástæða að lofa árangur hennar. Viðbrögð viðstaddra vöktu undrun mína. Bakþankar 30. desember 2016 07:00
Dauðinn árið 2016 Það er eins og óvenju mörg dauðsföll hafi riðið yfir heimsbyggðina á þessu ári sem er að líða. Dauðinn setur fólk sem við þekktum í nýtt samhengi. Meira að segja söngvarinn í Wham! fær á sig nýtt yfirbragð. Bakþankar 29. desember 2016 00:00
Stóra fólkið Er það ekki með þig eins og mig þegar jólin koma að vissar persónur líkt og fljóta upp í meðvitundina? Rétt eins og allt fólk velur sér minningar til að lyfta fram og halda í þannig veljum við okkur líka persónur sem við gefum heiðurssess í sál okkar Bakþankar 28. desember 2016 07:00
Bölvuð mandlan Fyrir utan eina litla hefð þá eru jólin frábær. Við vitum öll um hvaða hefð er að ræða. Hefð sem hyglar sumum en leggur aðra nánast í einelti. Brýtur þá niður. Skilur einstaklinga eftir með sárt ennið ár eftir ár. Bakþankar 27. desember 2016 07:00
Geðveik jólagjöf Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. Bakþankar 23. desember 2016 07:00
Gleðileg tuðarajól Sælla er að gefa en þiggja var einhvern tíma sagt. Undir þeim formerkjum hefði maður haldið að gaman væri að fara og kaupa eitthvað fallegt sem þú gefur svo öðrum og bíður spenntur eftir brosinu á andliti viðkomandi. Það virðist þó ekki vera alveg satt ef marka má stemninguna á jólagjafarúnti Íslendinga. Bakþankar 22. desember 2016 07:00
Tíminn og jólin Þessi misserin koma þau svolítið aftan að manni, jólin. Maður man eftir því að hafa farið að sofa einhvern tímann í ágúst og svo hrekkur maður til meðvitundar í miðju jólaboði með laufabrauð í munnvikinu og bölvar miskunnarlausum framgangi tímans. Bakþankar 21. desember 2016 07:00
Leiðbeiningar með hamingjuhjóli Eflaust er það rétt hjá Megasi að ókeypis er allt það sem er best en síðan þarf að greiða dýru verði það sem er verst. En það sem þessi rándýri hryllingur hefur fram yfir okkar ókeypis djásn er að með honum koma ítarlegar leiðbeiningar. Bakþankar 20. desember 2016 07:00
Ógeðslega mikilvægt Desember er undarlegur mánuður. Mér finnst ég annaðhvort vera kófsveitt í Kringlunni eða jólabjórablindfull með hneppt frá á jólaskemmtun. Bakþankar 19. desember 2016 00:00
Blessuð sauðkindin Sauðkindin er hluti af íslenskri menningu og þjóðarsál. Íslendingar hafa lengi reynt að fá útlendinga til að skynja mikilfengleika skepnunnar. Bakþankar 17. desember 2016 07:00
Jól eftir þessi jól? Hughrifin færa okkur árstímann. Dísætur bökunarilmur faðmar skilningarvitin. Veðurbarinn gluggi ljómar við ylhýran loga. Litríkt ljósaskrúð miskunnar sig yfir sótsvart skammdegið. Ljúfar minningar – kannski ljúfsárar – verma guðhræddar sálir. Bakþankar 16. desember 2016 07:00
Ljós heimsins Ég verð að játa að ég er, og hef alltaf verið, mikið jólabarn. Mér finnst fátt gleðilegra en að fá frí frá daglegri vinnu og eyða meiri tíma með fjölskyldunni. Borða góðan mat með vinum og ættingjum. Bakþankar 15. desember 2016 07:00
Hvísl andans Mér þykir óendanlega vænt um jólaguðspjallið því það á svo marga snertifleti við veruleikann. Þar tekur ungt par fagnandi á móti nýfæddu barni þótt þau séu á hrakhólum vegna skilningsleysis yfirvalda og samferðafólks. Bakþankar 14. desember 2016 07:00
Jólaprófatöfrar Nú á ég menntaskólastúlku sem les fyrir próf og dæsir. Vafrar um, opnar og lokar eldhússkápum og dæsir hærra. Horfir á okkur hin jólastússast brostnum augum og fer aftur inn í herbergi að læra. Bakþankar 13. desember 2016 07:00
Ó, mín meðvirka þjóð Á dögunum fór fram ráðning í stöðu þingmanna Íslendinga. 63 manneskjur skyldu valdar úr hópi fjölda umsækjenda. Bakþankar 12. desember 2016 07:00
Hatursummæli Íslendingar hafa frá landnámi verið móðgunargjörn þjóð. Gamlar lögbækur geyma alls kyns ákvæði um móðgandi ummæli og viðurlög við þeim. Hjalti Skeggjason var dæmdur fyrir níð um gömlu goðin í umróti kristnitökunnar. Bakþankar 10. desember 2016 07:00
Norsk tröll Tveimur dögum áður en ákærur voru gefnar út í nokkrum málum vegna hatursáróðurs á Íslandi mælti norski forsætisráðherrann fyrir nýrri aðgerðaáætlun þarlendra stjórnvalda gegn hatri og hatursáróðri í samfélaginu. Bakþankar 9. desember 2016 07:00
Netsverðin brýnd Jólalagið mitt er Here we go með Stakka BO. Fyrsta setning lagsins: "Here we go again“, á svo vel við þegar þessi mánuður gengur í garð. Af hverju? Jú, þá hefst á ný umræðan um íþróttamann ársins. Bakþankar 8. desember 2016 07:00
Slegið á frest Desember er genginn í garð, mánuðurinn sem hnýtir rauða og gullbryddaða velúrslaufu aftan á árið. Allur lax er graflax og öll borð eru hlaðborð. Meðlimir Baggalúts snúa aftur á vinnumarkaðinn eftir ellefu mánaða hlé. Bakþankar 7. desember 2016 07:00
Lífið er það sem gerist Ég legg bíl mínum skammt frá markaði einum í grámygluðu hádegi og geri mig kláran fyrir innkaupin. Þá sé ég hvar gömul kona er að burðast með grænmeti og þótti mér hún hafa færst helst til mikið í fang svo af bílddælskri herramennsku býðst Bakþankar 6. desember 2016 07:00
Ég er tilbúin Það er ekki vika liðin af desember en ég læt það ekki stöðva mig. Ég er komin í svo mikið jólaskap að ég er vægast sagt við það að tryllast. Jólatréð er komið upp í stofunni og ég er að gæla við að falda einhverjar sætar jólagardínur og skella þeim upp í vikunni. Bakþankar 5. desember 2016 09:45
Um barnauppeldi Í Egilssögu er sagt frá því þegar Egill, barnungur, drap vin sinn Grím Heggsson. Þegar þeim félögum varð sundurorða, náði Egill í litla exi og keyrði í höfuð drengsins. Skallagrímur faðir hans reiddist þessu uppátæki en móðir hans, Bera, fagnaði Agli og sagði hann mikið víkingsefni. Bakþankar 3. desember 2016 07:00
Hver er sætust? Sonur minn, sjö ára, er eilítið kvensamur. Svo mjög, að sumir hafa kennt hann við þekkta flagara úr kvikmyndasögunni. Reglulega færir hann fregnir af tilhugalífinu. Svo flóknar og síbreytilegar að skapa mætti um þær bráðsnjalla kvikmynd. Bakþankar 2. desember 2016 07:00
Skuggalegar skoðanir Í 73. grein Stjórnarskrár Íslands segir að allir þegnar landsins séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi megi aldrei í lög leiða. Bakþankar 1. desember 2016 07:00
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun