Náttúrunnar spegill "Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt“ segir í Einræðum Starkaðar eftir Einar Benediktsson, sem fjalla um mannlegan harmleik sem ekki er alltaf sýnilegur. Bakþankar 23. október 2017 07:00
Í orði – ekki á borði Allir stjórnmálaflokkarnir eru sammála um að bæta menntakerfið í landinu. Viðreisn er þar engin undantekning. Frambjóðendur flokksins tala fyrir mikilvægi málaflokksins og hversu nauðsynlegt sé að nægt fjármagn fari til menntakerfisins. Ekkert óvenjulegt við þetta. Og þó. Bakþankar 21. október 2017 10:00
Leiðrétting Hætt er við að alþingiskosningarnar eftir rúma viku verði hið mesta feigðarflan þar sem mannvalið á þingi hefur einhvern veginn orðið stöðugt galnara með hverjum kosningum frá hruni. Bakþankar 20. október 2017 07:00
Bananalýðveldi Já, lesandi góður. Það er orðið staðfest. Við búum í bananalýðveldi. Samkvæmt skilgreiningu alfræðivefsins Wikipedia er hugtakið nýyrði um lýðveldi sem hafa haft tíð ríkisstjórnarskipti og er í dag notað frjálslega um lönd þar sem stjórnmál eru í reiðuleysi. Bakþankar 19. október 2017 07:00
Stundvísi og reglusemi Þegar ég var ungur prestur í Vestmannaeyjum vitjaði ég sjúkrahússins reglubundið og þar kynntist ég manni sem átti konu sem lifði við minnissjúkdóm og erfið veikindi. Ég man hvað mér þótti það fallegt hvernig hann kom á hverjum einasta degi að vitja hennar alltaf klukkan fjögur Bakþankar 18. október 2017 07:00
Það er gaman að hafa hátt Það er ekkert að því að segja frá. Það er miklu skemmtilegra að hafa hátt og hafa smá læti. Þögnin er svo leiðinleg. Bakþankar 17. október 2017 07:00
Syndaferðir með fagmönnum Það er stór misskilningur að druslugangan eða „The walk of shame“ sé versta ferðalagið eftir kvöld þegar mennirnir voru hittir. Bakþankar 16. október 2017 07:00
Á brauðfótum Fyrir einhverjum mánuðum var ég í staddur í samkvæmi þar sem talið barst að heilbrigðismálum. Gestirnir voru stóryrtir um íslenska heilbrigðiskerfið, sögðu það handónýtt og gjörsamlega hrunið. Líktu ástandinu við stríðshrjáðar þjóðir þar sem allir innviðir væru í molum. Bakþankar 14. október 2017 07:00
Flókin forréttindi Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins. Bakþankar 13. október 2017 07:00
Þörf á pólitískri leikgreiningu Það er ótrúlega gaman að horfa á íþróttakappleiki, eða það finnst mér allavega. Það sem er svo stundum næstum jafngaman, og stundum enn skemmtilegra, að því mér finnst, er þegar sérfræðingar sitja svo og mala um leikinn löngum stundum eftir að honum er lokið. Bakþankar 12. október 2017 07:00
Óskalisti fyrir kosningar 2017 Ég veit ekki enn hvað ég ætla að kjósa. Samt er ég í mjög góðri æfingu. Síðan ég fékk kosningarétt árið 2011 hef ég kosið í tvennum forsetakosningum og einum sveitarstjórnarkosningum. Ég kaus um Icesave og stjórnarskrána. Bakþankar 11. október 2017 07:00
Gráttu fyrir mig Katalónía Mér þykir Spánn óskaplega spennandi eins og hann er með sín þrjú tungumál og óteljandi mállýskur. Svo er það þessi margfrægi núningur milli borga og landshluta sem virkar á mig eins og uppörvandi andstæða við einsleitnina í mínu heimalandi þar sem Stór-Reykjavíkursvæðið er alfa, ómega og amen eftir efninu. Bakþankar 10. október 2017 07:00
Konan á læknastofunni Við getum valið um að vera sífellt að minnast á hversu gömul við séum orðin eða hugsað eins og áttræða konan á læknastofunni og látið aldurinn ekki flækjast fyrir okkur. Bakþankar 9. október 2017 07:00
Pólitísk réttarhöld Flokkarnir eru í óðaönn að birta framboðslista sína. Þar kennir margra grasa eins og vanalega, reyndir stjórnmálamenn kveðja og nýir kveðja sér hljóðs, allt eftir kúnstarinnar reglum. Það er alltaf spennandi að fylgjast með nýju frambjóðendunum, hvernig standa þeir sig, hvað þeir hafa til málanna að leggja. Bakþankar 7. október 2017 07:00
Framsókn og ég Ég hef verið með Framsóknarflokkinn á bakinu í 46 ár og er orðinn ansi þreyttur á honum. Ég er varla einn um þetta enda flokkurinn hundrað ára meinsemd og fólk streymir nú úr honum sem aldrei fyrr. Bakþankar 6. október 2017 07:00
Ímyndarlegt stórvirki Hvað sem fólk kann að halda um stjórnmálastéttina, er nokkuð ljóst að þar inn á milli leynast miklir snillingar. Bakþankar 5. október 2017 07:00
Grjót í vösum Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í beinni útsendingu RÚV. Það sem gaf sýningunni aukna vigt var sú staðreynd að annar leikarinn, Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa daga harða baráttu við krabbamein. Bakþankar 4. október 2017 07:00
Árið núll Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum. Bakþankar 3. október 2017 07:00
Aðgerða er þörf KSÍ er hætt að halda hóf fyrir liðin og þetta hefur farið úr risastóru partýi á Hótel Íslandi niður í verðlaunaafhendingu í Háskólabíói og í það að KSÍ dreifi verðlaunum eins og áður er upptalið. Bakþankar 2. október 2017 06:00
Nýr naflastrengur Hver manneskja dvelur 40 fyrstu vikur lífsins í móðurkviði þar sem móðir og barn eru tengd með naflastreng. Eftir fæðingu er klippt á þessa tengingu. Margir sálkönnuðir segja að þessi viðskilnaður hvítvoðungsins við blóðrás móður sinnar sé mesta áfall ævinnar. Bakþankar 30. september 2017 07:00
Kosningamál Miðað við ástæður þess að boðað hefur verið til kosninga hlýtur tími alvöru stjórnmálaumræðu um upprætingu kynferðisbrota í þessu samfélagi loksins að vera kominn. Bakþankar 29. september 2017 07:00
Kosningar og kartöfluskortur Maður tekur alls konar ákvarðanir í þessu lífi. Sumar eru góðar, sumar eru slæmar og sumar eru hvort tveggja. Fyrir mánuði síðan missti ég eiginlega út úr mér við konuna að ég ætlaði ekki að borða kolvetni fram að jólum. Í einhverri þrjósku ákvað ég svo að viðhalda því og hef ég því ekki látið mér til munns neitt sem inniheldur þann draum sem kolvetni eru. Bakþankar 28. september 2017 07:00
Skylda gagnvart börnum Um daginn ákvað ég að gera mig sæta fyrir vinnu. Ég setti á mig rauðan varalit og fór í uppáhaldsskyrtuna mína og svo, til þess að þrykkja punktinum rækilega yfir i-ið, setti ég í mig eyrnalokka. Þetta voru látlausir hringir, frekar stórir, og mér fannst ég æðislega flott gella með þá í eyrunum. Bakþankar 27. september 2017 07:00
Huldufólk 21. aldarinnar Fátt er leiðinlegra fyrir unga stúlku en að sitja lengi í bíl sem hossast eftir hálfgerðri vegleysu klukkutímum saman. Þetta var þó hlutskipti eldri dóttur minnar í mörg ár þar sem við fórum oft vestur á firði. Til að létta undir með henni sagði ég henni sögur af álfum og huldufólki og til þess að ýta enn undir skemmtanagildið sagði ég að ef við stoppuðum uppi á Hjallahálsi myndum við eflaust sjá huldufólki bregða fyrir. Bakþankar 26. september 2017 09:30
Snappínan Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér. Bakþankar 25. september 2017 07:00
Bjarti faríseinn Ímyndum okkur að endurskrifa þyrfti Nýja testamentið. Lúkas 18:11-12 myndi þá hljóða svona: "Björt Ólafsdóttir stóð og baðst þannig fyrir með sjálfri sér: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn: ræningjar, ranglætismenn, hórkarlar eða þá eins og þessi Sjálfstæðismaður.“ Bakþankar 23. september 2017 06:00
Öld heimskunnar Upplýsingaöldin var ferskt tímabil í sögu mannkyns, þegar þrúgandi trú á yfirnáttúruleg öfl og alls konar dellu vék fyrir skynsemi, rökhyggju og vísindalegum vinnubrögðum. Bakþankar 22. september 2017 06:00
Kjörnir fulltrúar Það er ekki gæfulegt ástandið á litla landinu okkar í dag. Þriðja ríkisstjórnin sem hrökklast frá eða springur á síðastliðnum átta árum. Bakþankar 21. september 2017 08:00
Samkennd á netinu Ég hef lengi fylgst með því hvernig fólk hefur fengið tækifæri í auknum mæli til þess að sýna samkennd á netinu. Það er æ algengara að fólk tilkynni andlát, tjái sig um missi eða minnist látinna ástvina í gegnum samfélagsmiðla. Bakþankar 20. september 2017 07:00
Góðar reglur Sé maður í stjórnmálum og hafi gert upp á bak er gott að hafa vissar reglur í huga. Þessar reglur kann fólk vel sem hefur stundað stjórnmál í almennilegum flokkum. Bakþankar 19. september 2017 06:00