Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Landssöfnun til styrktar leiðsöguhundum

Dagana 17.–19. apríl fer landssöfnun Lions, Rauða fjöðrin, fram um allt land. Til styrktar leiðsöguhundum er yfirskrift söfnunarinnar í ár en markmiðið er að safna í sjóð fyrir leiðsöguhunda fyrir blinda

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna nær Samfylkingin ekki flugi?

Samfylkingin nær ekki flugi. Hún mælist í skoðanakönnunum með þetta 16-17%fylgi. Það er lítið miðað við það, að Samfylkingin var stofnuð við samruna margra stjórnmálaflokka og átti að verða mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn og leysa hann af hólmi

Skoðun
Fréttamynd

Einkaleyfi Íslandspósts afnumið á haustþingi

Innanríkisráðherra hyggst leggja fram frumvarp um afnám einkaréttar Íslandspósts á póstþjónustu á haustþingi. Auk þess vill hún að Íslandspóstur sé seldur. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um málefni Íslandspósts á Alþingi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Líkur á að LÍN þurfi aukið ríkisframlag

Litlar líkur eru á að ný heildarlög um LÍN komi fram á þessu þingi. Kostnaðurinn við heildarendurskoðun kerfisins meiri en talið var. Innheimtuhlutfall sjóðsins hefur versnað og líkurnar á auknu ríkisframlagi hafa að sama skapi aukist.

Innlent
Fréttamynd

Hollráð sem hlustandi er á

Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Plástur sem ekki losnar af

Þingmenn ræddu enn á ný hvernig hátta bæri viðræðum um aðild að Evrópusambandinu. Stjórnarandstaðan vill að þjóðin fái að kjósa um hvort viðræður hefjist á ný. Ekki eru allir stjórnarliðar fráhverfir þeirri hugmynd.

Innlent
Fréttamynd

Sama aðgengi, sameiginleg réttindi, líka fyrir ömmur

Enn gerist það að fatlað fólk þarf frá að hverfa vegna þess að mannvirki hafa ekki verið byggð með þarfir þess í huga. Það felur í sér að hluti þjóðarinnar getur ekki sótt þjónustu hjá hinu opinbera eða tekið þátt í menningarlífi til jafns við aðra.

Skoðun