Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Höskuldur Kári Schram skrifar 11. júní 2016 18:45 Helgi Hrafn Jónsson og Birgitta Jónsdóttir eru tveir af þremur þingmönnum Pírata. Vísir/Vilhelm Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Aðalfundur Pírata hófst í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í dag og lýkur á morgun. Fylgi flokksins hefur aukist gríðarlega á undanförnum misserum og mælist hann nú með um 28 prósenta fylgi í könnunum sem er nærri sexföldun frá kosningum. Mest mældist hann með um 42 prósenta fylgi í byrjun þessa árs. Jóhann Kristjánsson kosningastjóri Pírata segir að undirbúningur fyrir alþingiskosningar í haust gangi vel þrátt fyrir vaxtaverki. Hann segir að flokkurinn stefni á prófkjör í öllum kjördæmum. „Það er ekki alveg búið að ákvaða hvað verður. Hvert kjördæmi er með sitt lag á því. Ég reikna með því að prófkjör verði notað til að stilla upp lista í öllum kjördæmum,“ segir Jóhann. Stefnan er að öllum prófkjörum verði lokið innan þriggja mánaða. „Ég reikna með því að allt verði tilbúið upp úr miðjum ágústmánuði. Auðvitað fer það eftir því hvað stjórnvöld ætla að gera. Hvenær þau ákveða dagsetningu kosninga. Við getum verið fyrr tilbúin ef þess þarf á að halda,“ segir Jóhann. Kosningar 2016 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Aðalfundur Pírata hófst í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í dag og lýkur á morgun. Fylgi flokksins hefur aukist gríðarlega á undanförnum misserum og mælist hann nú með um 28 prósenta fylgi í könnunum sem er nærri sexföldun frá kosningum. Mest mældist hann með um 42 prósenta fylgi í byrjun þessa árs. Jóhann Kristjánsson kosningastjóri Pírata segir að undirbúningur fyrir alþingiskosningar í haust gangi vel þrátt fyrir vaxtaverki. Hann segir að flokkurinn stefni á prófkjör í öllum kjördæmum. „Það er ekki alveg búið að ákvaða hvað verður. Hvert kjördæmi er með sitt lag á því. Ég reikna með því að prófkjör verði notað til að stilla upp lista í öllum kjördæmum,“ segir Jóhann. Stefnan er að öllum prófkjörum verði lokið innan þriggja mánaða. „Ég reikna með því að allt verði tilbúið upp úr miðjum ágústmánuði. Auðvitað fer það eftir því hvað stjórnvöld ætla að gera. Hvenær þau ákveða dagsetningu kosninga. Við getum verið fyrr tilbúin ef þess þarf á að halda,“ segir Jóhann.
Kosningar 2016 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira