Ógeðslega stoltur af íslenskum kennurum

Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segir endasprettan hafa verið langan í kennaradeilunni. Þetta sé áfangi en upphafsáfangi. Heljarinnar vinna sé fram undan. Í fyrsta skipti skrifi allir kennarar, ráðgjafar og stjórnendur í sama pakka.

928
08:59

Vinsælt í flokknum Fréttir