stillingar fyrir texta, opnar stillingaglugga fyrir texta
textar af, valið
This is a modal window.
Upphaf samræðuglugga. Escape mun hætta við og loka glugganum.
Endir samræðuglugga.
Einkalífið - Sonja Valdín
Sonja Valdín, jafnan þekkt sem Sonja Story, skaust upp á stjörnuhimininn árið 2016 sem ein stærsta Snapchat stjarna landsins. Hún gerði garðinn frægan með Áttunni, var með tugþúsund fylgjenda, gaf út gríðarlega vinsæl lög og lék í bíómynd. Svo eyddi hún öllum samfélagsmiðlum og dró sig algjörlega í hlé. Sonja er viðmælandi í Einkalífinu sem er jafnframt hennar fyrsta viðtal í fjögur ár. Þar ræðir hún æskuna, ferilinn, samfélagsmiðlafíkn, kvíða, nettröll, að læra að setja mörk, hlúa að andlegri heilsu, hafa gaman að lífinu og vera í dag slétt sama hvað fólki finnst.