Risa áfangi fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu

Flugsveit finnska hersins hefur verið við loftrýmisgæslu hér á landi síðustu vikur. Majór segir þetta stóra stund fyrir Finna og lærdómsríkt. Hallgerður Kolbrún fylgdist með á vellinum.

251
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir