Sárþjáð vikum saman, leiðinlegar æfingar og langt bataferli

Eygló Fanndal Sturludóttir hefur átt í vandræðum eftir að hún vann Evróputitil í lyftingum fyrst Íslendinga í vor. Erfiðlega gekk að leysa úr meiðslum hennar og mánuðir eru eftir í bataferlinu.

34
05:03

Vinsælt í flokknum Sport