Viktor hefur slegið í gegn en stefnir hærra

Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur skotist fram á sjónarsviðið á stærsta sviði fótboltans á árinu sem nú er að renna sitt skeið. Viktor Bjarki lætur ekki draga sig upp í skýjaborgir, hann er með markmiðin á hreinu og stefnir langt.

44
01:58

Vinsælt í flokknum Fótbolti