Ísland í dag - Svona er Keflavíkurflugvöllur að breytast

Keflavíkurflugvöllur er að breytast og stækka til muna. Margir veitingastaðir og verslanir eru að hverfa og nýtt kemur inn. Í Íslandi í dag kynntum við okkur nýjan flugvöll nú þegar eitt stærsta ferðamannasumarið er framundan og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Innslagið má sjá hér að ofan.

36835
09:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag