Þvottavélmenni og gervigreindarhundar

Þvottavélmenni, nýr Lego-kubbur og gervigreindarhundur fyrir heilabilaða er meðal þess sem sýnt hefur verið á CES-sýningunni í Las Vegas síðustu daga. Gervigreindin er verulega fyrirferðamikil þetta árið. Bjarki Sigurðsson er með það nýjasta í tækninni.

17
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir