Heiða Björg um lóðamál Péturs

Borgarstjóri Reykjavíkur neitar því að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á mótframbjóðanda sinn í oddvitaslag Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mótframbjóðandinn gefur lítið fyrir athugun lögmannanna á lóðaeigum hans, málið skipti hann engu máli.

676
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir