Silja sú fyrsta og eina til þessa
Silja Úlfarsdóttir er fyrsti og eini íslenski umboðsmaðurinn til þessa sem er vottaður af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Hún er að eigin sögn íþróttasjúk og ætlar sér að hjálpa til við að finna fleiri íþróttahetjur hér heima og koma þeim á framfæri.