Mættur til Íslands eftir sögulegt afrek

Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon segist hafa átt nær fullkomið hlaup er hann hljóp, fyrstur Íslendinga tíu kílómetra götuhlaup á undir tuttugu og átta mínútum í Valencia á Spáni og tryggði sér þar með þátttökurétt á stóru móti í sumar.

28
02:13

Vinsælt í flokknum Sport