Utanríkisráðherra tók á móti Mark Rutte

Áform íslenskra stjórnvalda um að verja einu og hálfu prósenti af vergri landsframleiðslu í varnartengd útgjöld fyrir árið 2035 dugar í bili að sögn Marks Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, sem varði deginum á Íslandi í dag. Þetta var fyrsta Íslandsheimsókn Rutte frá því hann tók við sem framkvæmdastjóri.

11
03:23

Vinsælt í flokknum Fréttir