Körfuboltakvöld: Framburður á erlendum leikmönnum
Stefán Árni Pálsson sleppti öllum milliliðum og fékk margar af erlendu stjörnum Bónusdeildarinnar til að segja okkur hvernig á að bera fram nöfnin þeirra. Hér má sjá afraksturinn af því.
Stefán Árni Pálsson sleppti öllum milliliðum og fékk margar af erlendu stjörnum Bónusdeildarinnar til að segja okkur hvernig á að bera fram nöfnin þeirra. Hér má sjá afraksturinn af því.