Gjörunnin matvæli skaða öll helstu líffæri líkamans

Gjörunnin matvæli skaða öll helstu líffærakerfi mannslíkamans og eru gríðarleg ógn við heilsu manna á heimsvísu samkvæmt viðamestu rannsókn sem gerð hefur verið á unnum matvælum til þessa.

7
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir