Hilmar ræðir strembna tíma, heimkomu og titilvörn
Hilmar Smári Henningsson er snúinn heim úr atvinnumennsku til að klára tímabilið með Stjörnunni í Bónus-deild karla. Hann ræddi málin við Val Pál Eiríksson.
Hilmar Smári Henningsson er snúinn heim úr atvinnumennsku til að klára tímabilið með Stjörnunni í Bónus-deild karla. Hann ræddi málin við Val Pál Eiríksson.