Albert Guðmundsson sýknaður

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var sýknaður af ákæru um nauðgun í Landsrétti í dag. Einn þriggja dómara skilaði sératkvæði og taldi að sakfella hefði átt Albert og dæma í tveggja og hálfs árs fangelsi. Dómsformaður í málinu með stuðningi þriðja dómarans taldi þó rétt að sýkna. Albert var einnig sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í október í fyrra.

3
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir