Um tvö hundruð mótmæltu

Mótmæli fóru fram á Austurvelli í dag á vegum samtakanna Ísland þvert á flokka. Reynt var að trufla ræðuhöld á mótmælunum með tónlist en meðlimir Skjaldar Íslands sáu um öryggisgæslu á staðnum.

23
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir