Leggur fram frumvarp um breytingar á leigubílamarkaði

Innviðaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingar á leigubílamarkaði. Markmiðið er að tryggja öryggi farþega en ráðherra. Forsvarsmenn Hopp Leigubíla segjast efins um að takmarkinu verði náð og óttast fækkun leigubílstjóra.

10
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir