Þjóðin í sigurvímu

Þjóðin er í sannkallaðri sigurvímu eftir stórsigur strákanna okkar á Slóveníu á EM í dag. Íslendingar eru þar með komnir í undanúrslit á mótinu í þriðja sinn í sögunni.

235
03:27

Vinsælt í flokknum Fréttir