Skólabækurnar biðu eftir stórsigurinn
Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason gat ekki fagnað sætinu á Eurobasket lengi. Hann var kominn langt á eftir í viðskiptafræðinni og mættur í hópverkefni daginn eftir sigurinn á Tyrkjum.
Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason gat ekki fagnað sætinu á Eurobasket lengi. Hann var kominn langt á eftir í viðskiptafræðinni og mættur í hópverkefni daginn eftir sigurinn á Tyrkjum.