Rúnar Ingi fyrir fyrsta leik Íslands
Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Bónus deild karla og eiginmaður íslensku landsliðskonunnar Natöshu Moraa Anasi, er mættur út til Sviss og vel stemmdur fyrir fyrsta leik Íslands gegn Finnlandi. Rúnar hefur svo mikla trú á stelpunum okkar að hann hefur ekki enn pantað flug heim.