Feðgarnir spenntir fyrir leiknum

„Ég er stressaður,“ segir Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar Brynjarsdóttir, leikmann íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Kvennalið okkar mætir Finnum í fyrsta leik á EM í Thun klukkan fjögur í dag. Brynjar er viss um að stelpurnar nái að leggja finna af velli í dag.

490
01:42

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta