Spjallið með Góðvild - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra fór yfir málefni fatlaðra í þættinum Spjallið með Góðvild. Þar ræddi hún meðal annars það sem hún hefur lært af því að eiga systur með fötlun, mikilvægi NPAs þjónustu og margt fleira.

6566
23:56

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild