Telur ESB fara út fyrir valdsvið sitt
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu telur Evrópusambandið fara út fyrir valdsvið sitt með tilskipun sem á að innleiða hér á landi án þess að tekið verði tillit til sérstöðu landsins. Hann hvetur stjórnvöld til að láta reyna á málið fyrir dómstólum.