Þjóðarsorg í Portúgal

Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Portúgal eftir alvarlegt slys þar sem sporvagn fór út af sporinu í Lissabon í gærkvöldi. Að minnsta kosti sautján létust í slysinu og á þriðja tug slösuðust.

19
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir