Fjármálaráðuneytið rannsakar innflutning á kísilmálmi

Innflutningur á kísilmálmi frá Kína, sem PCC á Bakka segir seldan á undirboðskjörum hérlendis, verður rannsakaður af samráðsnefnd fjármálaráðuneytisins. PCC kærði málið til ráðuneytisins í apríl vegna rekstrarstöðvunar og vaxandi óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækisins.

0
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir