Heiðar Guðjónsson hefur selt allan hlut sinn í SÝN
Heiðar Guðjónsson hefur selt allan hlut sinn í SÝN og sagt upp störfum sem forstjóri fyrirtækisins. Uppsögnin mun taka gildi um mánaðarmót.
Heiðar Guðjónsson hefur selt allan hlut sinn í SÝN og sagt upp störfum sem forstjóri fyrirtækisins. Uppsögnin mun taka gildi um mánaðarmót.