Baráttan harðnar
Frambjóðendur Samfylkingar í Reykjavík smöluðu þrjú þúsund manns inn í flokkinn fyrir prófkjör. Mikil spenna ríkir fyrir baráttunni um oddvitasætið.
Frambjóðendur Samfylkingar í Reykjavík smöluðu þrjú þúsund manns inn í flokkinn fyrir prófkjör. Mikil spenna ríkir fyrir baráttunni um oddvitasætið.