Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna aukist
Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna hefur aukist frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú fimmtíu og eitt prósent samanborið við fimmtíu prósent í desember.
Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna hefur aukist frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú fimmtíu og eitt prósent samanborið við fimmtíu prósent í desember.