Dreifing á hjálpargögnum á Gaza hafin

Dreifing á hjálpargögnum sem bárust inn á Gaza í upphafi vikunnar er hafin eftir mikla bið. Nokkur bakarí voru opnuð í morgun eftir að hafa verið lokuð í rúman mánuð vegna hveitiskorts.

0
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir