Nokkrir bæjarstjórar með yfir þrjár milljónir á mánuði

Þónokkrir bæjarstjórar á Íslandi eru með yfir þrjár milljónir króna á mánuði. Verkalýðsleiðtogi segir þessi háu laun óforsvaranleg og vanvirðing við skattgreiðendur.

1415
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir