Háskólasamfélagið skelkað vegna atlögu Trump-stjórnarinnar

Háskólasamfélagið í Bandaríkjunum er skelkað vegna atlögu stjórnvalda að háskólunum í landinu og fræðimenn þegar lagðir á flótta til annarra landa. Þetta segir dósent við Columbia. Íslenskur nemi við Harvard segir framtíðaráform sín í uppnámi en ætlar ekki að láta stjórnast af ótta.

1199
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir