Meistari Hlynur í setti eftir lokaleik ferilsins

Hlynur Bæringsson mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Stjörnunni í síðasta leik sínum á ferlinum, á Sauðárkróki, þar sem hann spilaði á sínu fyrsta móti árið 1995.

258
09:26

Vinsælt í flokknum Körfubolti