Mikill áhugi á kröftum Ómars sem kaus að vera um kyrrt

Þrátt fyrir áhuga annarra liða, heillaði það íslenska landsliðsmanninn Ómar Inga Magnússon ekkert meira en að skrifa undir nýjan samning fram til ársins 2028 hjá Magdeburg. Þar sér hann fram á tækifæri til þess að vinna fleiri titla.

80
01:48

Vinsælt í flokknum Handbolti