Valur Evrópubikarmeistari

Valur tók á móti spænska liðinu Porrino í síðari úrslitaleik Evrópubikarsins í handbolta. Fyrri leikurinn endaði með jafntefli og því varð Valur að vinna í dag.

189
02:29

Vinsælt í flokknum Handbolti