Nýtt hjúkrunarheimili í gömlu höfuðstöðvum Icelandair

Félags- og húsnæðisráðherra og forstjóri Reita hófu framkvæmdir að nýju hjúkrunarheimili í gömlu höfuðstöðvum Icelandair í morgun, með því að brjóta niður vegg sem þurfti að víkja við endurbætur.

66
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir