Ísland í dag - Missti 108 kíló með því að… borða bara minna

„Mig langaði ekki að lifa lengur, skammaðist mín og langaði alls ekki að hitta vini,“ segir Daníel sem horfði svo í spegilinn einn daginn og gat ekki meira. Nú fjórum árum seinna er hann 108 kílóum léttari, er orðinn 95 kíló og aldrei verið hamingjusamari, á kærustu og langar aftur í nám. En hvernig fór hann að þessu öllu saman? Sindri hitti Daníel og innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan…

2708
15:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag