Selja allan bankann
Aukið hefur verið við magn í útboði almennra hluta í Íslandsbanka og til stendur að selja allan eignarhlut ríksins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út nú síðdegis.
Aukið hefur verið við magn í útboði almennra hluta í Íslandsbanka og til stendur að selja allan eignarhlut ríksins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út nú síðdegis.