Geta orðið Evrópumeistarar
Valskonur hyggjast skrá sig á spjöld íslenskrar handboltasögu er þær mæta liði Porrinjó í úrslitaleik EHF-bikarsins á Hlíðarenda á morgun.
Valskonur hyggjast skrá sig á spjöld íslenskrar handboltasögu er þær mæta liði Porrinjó í úrslitaleik EHF-bikarsins á Hlíðarenda á morgun.