Verulegt högg í Mývatnssveit
Reiknað er með að Skútustaðahreppur verði fyrir miklum tekjumissi vegna algjörs hruns í komu ferðamanna. Mývetningar binda þó vonir við að Íslendingar verði tíðir gestir við Mývatn í sumar.
Reiknað er með að Skútustaðahreppur verði fyrir miklum tekjumissi vegna algjörs hruns í komu ferðamanna. Mývetningar binda þó vonir við að Íslendingar verði tíðir gestir við Mývatn í sumar.