Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. janúar 2026 08:13 Kylie Jenner mætti með sínum heittelskaða, Timothée Chalamet, sem nældi sér í Golden Globe í gær. Getty/Christopher Polk Kvikmyndin One Battle After Another og sjónvarpsserían Adolescence uppskáru flest verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Kaliforníu í gær. Hinn 16 ára gamli Owen Cooper, sem fer eitt af aðalhlutverkunum í Adolescence, var valinn besti leikarinn í aukahlutverki, en hann er sá yngsti til að næla sér í verðlaunin í þeim flokki frá upphafi, en þetta var 83. Golden Globe verðlaunahátíðin. Lista yfir allar tilnefningar og sigurvegara má finna neðst í fréttinni. One Battle After Another, kvikmynd Paul Thomas Anderson með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, hlaut fern verðlaun á hátíðinni í ár. Myndin var varlin sú besta í flokki gamanmynda auk þess sem Anderson var verðlaunaður fyrir bestu leikstjórn og handrit en þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur Golden Globe. Þá var Teyana Taylor valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni, en í sama flokki voru meðal annars tilnefndar Amy Madigan og Ariana Grande, líkt og bent er á í samantekt Guardian. Teyana Taylor flutti hjarnæma þakkarræðu þar sem hún hvatti áfram brúnar kynsystur sínar og minnti þær á að þær tilheyrðu bransanum alveg jafn mikið og aðrir.Getty/Rich Polk Adolescence tryggði sér einnig fern verðlaun, en líkt og áður segir var leikarinn ungi Owen Cooper valinn besti karlleikarinn í aðalhlutverki. Adolescence vann einnig í flokki takmarkaðra sjónvarpssería og Stephen Graham var valinn besti leikarinn í sama flokki, og varð þannig hlutskarpari en Jude Law og Paul Giamatti, sem einnig voru tilnefndir í sama flokki. Þá var Erin Doherthy valin besta aukaleikkonan í sjónvarpi fyrir leik sinn í Adolescence. Owen Cooper sló í gegn í Adolescence og hefur nú bæði tryggt sér Emmy og Golden Globe fyrir leik sinn í þáttunum. Getty/Amy Sussman Meðal annarra sigurvegara voru hjartaknúsarinn Timothée Chalamet, sem hlaut Golden Globe fyrir bestan leik í flokki karlleikara í gamanmynd fyrir hlutverk sitt í myndinni Marty Supreme. Í sama flokki voru Leonardo DiCaprio og George Clooney einnig meðal tilnefndra. Í kvennaflokki var Rose Byrne valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni If I Had Legs I‘d Kick You, en í sama flokki voru meðal annars tilnefndar þær Cynthia Erivo, Amanda Seyfried og Emma Stone. George Clooney og Amal Clooney glæsileg að vanda.Getty/Frazer Harrison Lista yfir allar tilnefningar og sigurvegara í hverjum flokki má sjá hér að neðan. Nafn sigurvegara í hverjum flokki er feitletrað. Tilnefningar og sigurvegarar í flokki kvikmynda Besta kvikmyndin – drama Hamnet Frankenstein It Was Just an Accident The Secret Agent Sentimental Value Sinners Besta kvikmyndin – tónlistar- eða gamanmynd One Battle After Another Blue Moon Bugonia Marty Supreme No Other Choice Nouvelle Vague Besta kvikmyndin á öðru tungumáli en ensku The Secret Agent It Was Just an Accident No Other Choice Sentimental Value Sirât The Voice of Hind Rajab Besta teiknimyndin KPop Demon Hunters Arco Demon Slayer: Kimetsu no Yaiba Infinity Castle Elio Little Amélie or the Character of Rain Zootopia 2 Besta leikkona - drama Jessie Buckley - Hamnet Jennifer Lawrence - Die, My Love Renate Reinsve - Sentimental Value Julia Roberts - After the Hunt Tessa Thompson - Hedda Eva Victor - Sorry, Baby Besti leikari - drama Wagner Moura - The Secret Agent Joel Edgerton - Train Dreams Oscar Isaac - Frankenstein Dwayne Johnson - The Smashing Machine Michael B Jordan - Sinners Jeremy Allen White - Springsteen: Deliver Me From Nowhere Besta leikkona – tónlistar- eða gamanmynd Rose Byrne - If I Had Legs I'd Kick You Cynthia Erivo - Wicked: For Good Kate Hudson - Song Sung Blue Chase Infiniti - One Battle After Another Amanda Seyfried - The Testament of Ann Lee Emma Stone - Bugonia Besti leikari – tónlistar- eða gamanmynd Timothée Chalamet - Marty Supreme George Clooney - Jay Kelly Leonardo DiCaprio - One Battle After Another Ethan Hawke - Blue Moon Lee Byung-Hun - No Other Choice Jesse Plemons - Bugonia Besta leikkona í aukahlutverki Teyana Taylor - One Battle After Another Emily Blunt - The Smashing Machine Elle Fanning - Sentimental Value Ariana Grande - Wicked: For Good Inga Ibsdotter Lilleaas - Sentimental Value Amy Madigan - Weapons Besti aukaleikari Stellan Skarsgård - Sentimental Value Benicio Del Toro - One Battle After Another Jacob Elordi - Frankenstein Paul Mescal - Hamnet Sean Penn - One Battle After Another Adam Sandler - Jay Kelly Árangur í kvikmyndagerð og miðasölu Sinners Avatar: Fire and Ash F1 KPop Demon Hunters Mission: Impossible – The Final Reckoning Weapons Wicked: For Good Zootopia 2 Besti leikstjóri Paul Thomas Anderson - One Battle After Another Ryan Coogler - Sinners Guillermo del Toro - Frankenstein Jafar Panahi - It Was Just an Accident Joachim Trier - Sentimental Value Chloe Zhao - Hamnet Besta handrit Paul Thomas Anderson - One Battle After Another Ronald Bronstein, Josh Safdie - Marty Supreme Ryan Coogler - Sinners Jafar Panahi - It Was Just an Accident Eskil Vogt, Joachim Trier - Sentimental Value Chloé Zhao, Maggie O'Farrell - Hamnet Besta frumsamda lagið Joong Gyu Kwak, Yu Han Lee, Hee Dong Nam, Jeong Hoon Seo, Park Hong Jun, Kim Eun-jae (EJAE), Mark Sonnenblick - KPop Demon Hunters; Golden Miley Cyrus, Andrew Wyatt, Mark Ronson, Simon Franglen - Avatar: Fire and Ash; Dream as One Raphael Saadiq, Ludwig Göransson - Sinners; I Lied to You Stephen Schwartz - Wicked: For Good; No Place Like Home Stephen Schwartz - Wicked: For Good; The Girl in the Bubble Nick Cave, Bryce Dessner - Train Dreams; Train Dreams Besta frumsamda kvikmyndatónlist Ludwig Göransson - Sinners Alexandre Desplat - Frankenstein Jonny Greenwood - One Battle After Another Kanding Ray - Sirāt Max Richter - Hamnet Hans Zimmer - F1 Tilnefningar og sigurvegarar í sjónvarpsflokki Besta sjónvarpsserían - drama The Pitt The Diplomat Pluribus Severance Slow Horses The White Lotus Besta sjónvarpsserían – tónlistar- eða skemmtiefni The Studio Abbott Elementary The Bear Hacks Nobody Wants This Only Murders in the Building Besta takmarkaða sjónvarpsserían Adolescence All Her Fault The Beast In Me Black Mirror Dying for Sex The Girlfriend Besta leikkona - drama Rhea Seehorn - Pluribus Kathy Bates - Matlock Britt Lower - Severance Helen Mirren - Mobland Bella Ramsey - The Last of Us Keri Russell - The Diplomat Besti leikari – drama Noah Wyle - The Pitt Sterling K Brown - Paradise Diego Luna - Andor Gary Oldman - Slow Horses Mark Ruffalo - Task Adam Scott - Severance Besta leikkonan – tónlistar- eða skemmtiefni Jean Smart - Hacks Kristen Bell - Nobody Wants This Ayo Edebiri - The Bear Selena Gomez - Only Murders in the Building Natasha Lyonne - Poker Face Jenna Ortega - Wednesday Besti leikarinn – tónlistar- eða skemmtiefni Seth Rogen - The Studio Adam Brody - Nobody Wants This Steve Martin - Only Murders in the Building Glen Powell - Chad Powers Martin Short - Only Murders in the Building Jeremy Allen White - The Bear Besta leikkona – takmörkuð sjónvarpssería Michelle Williams - Dying for Sex Claire Danes - The Beast in Me Rashida Jones - Black Mirror Amanda Seyfried - Long Bright River Sarah Snook - All Her Fault Robin Wright - The Girlfriend Besti leikari – takmörkuð sjónvarpssería Stephen Graham - Adolescence Jacob Elordi - The Narrow Road to the Deep North Paul Giamatti - Black Mirror Charlie Hunnam - Monster: The Ed Gein Story Jude Law - Black Rabbit Matthew Rhys - The Beast in Me Besta leikkona í aukahlutverki - sjónvarpssería Erin Doherty - Adolescence Carrie Coon - The White Lotus Hannah Einbinder - Hacks Catherine O'Hara - The Studio Parker Posey - The White Lotus Aimee-Lou Wood - The White Lotus Besti aukaleikari - sjónvarpssería Owen Cooper - Adolescence Billy Crudup - The Morning Show Walton Goggins - The White Lotus Jason Isaacs - The White Lotus Tramell Tillman - Severance Ashley Walters - Adolescence Besta frammistaða í uppistandi Ricky Gervais - Mortality Bill Maher - Is Anyone Else Seeing This? Brett Goldstein - The Second Best Night of Your Life Kevin Hart - Acting My Age Kumail Nanjiani - Night Thoughts Sarah Silverman - Sarah Silverman: PostMortem Golden Globe-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Lista yfir allar tilnefningar og sigurvegara má finna neðst í fréttinni. One Battle After Another, kvikmynd Paul Thomas Anderson með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, hlaut fern verðlaun á hátíðinni í ár. Myndin var varlin sú besta í flokki gamanmynda auk þess sem Anderson var verðlaunaður fyrir bestu leikstjórn og handrit en þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur Golden Globe. Þá var Teyana Taylor valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni, en í sama flokki voru meðal annars tilnefndar Amy Madigan og Ariana Grande, líkt og bent er á í samantekt Guardian. Teyana Taylor flutti hjarnæma þakkarræðu þar sem hún hvatti áfram brúnar kynsystur sínar og minnti þær á að þær tilheyrðu bransanum alveg jafn mikið og aðrir.Getty/Rich Polk Adolescence tryggði sér einnig fern verðlaun, en líkt og áður segir var leikarinn ungi Owen Cooper valinn besti karlleikarinn í aðalhlutverki. Adolescence vann einnig í flokki takmarkaðra sjónvarpssería og Stephen Graham var valinn besti leikarinn í sama flokki, og varð þannig hlutskarpari en Jude Law og Paul Giamatti, sem einnig voru tilnefndir í sama flokki. Þá var Erin Doherthy valin besta aukaleikkonan í sjónvarpi fyrir leik sinn í Adolescence. Owen Cooper sló í gegn í Adolescence og hefur nú bæði tryggt sér Emmy og Golden Globe fyrir leik sinn í þáttunum. Getty/Amy Sussman Meðal annarra sigurvegara voru hjartaknúsarinn Timothée Chalamet, sem hlaut Golden Globe fyrir bestan leik í flokki karlleikara í gamanmynd fyrir hlutverk sitt í myndinni Marty Supreme. Í sama flokki voru Leonardo DiCaprio og George Clooney einnig meðal tilnefndra. Í kvennaflokki var Rose Byrne valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni If I Had Legs I‘d Kick You, en í sama flokki voru meðal annars tilnefndar þær Cynthia Erivo, Amanda Seyfried og Emma Stone. George Clooney og Amal Clooney glæsileg að vanda.Getty/Frazer Harrison Lista yfir allar tilnefningar og sigurvegara í hverjum flokki má sjá hér að neðan. Nafn sigurvegara í hverjum flokki er feitletrað. Tilnefningar og sigurvegarar í flokki kvikmynda Besta kvikmyndin – drama Hamnet Frankenstein It Was Just an Accident The Secret Agent Sentimental Value Sinners Besta kvikmyndin – tónlistar- eða gamanmynd One Battle After Another Blue Moon Bugonia Marty Supreme No Other Choice Nouvelle Vague Besta kvikmyndin á öðru tungumáli en ensku The Secret Agent It Was Just an Accident No Other Choice Sentimental Value Sirât The Voice of Hind Rajab Besta teiknimyndin KPop Demon Hunters Arco Demon Slayer: Kimetsu no Yaiba Infinity Castle Elio Little Amélie or the Character of Rain Zootopia 2 Besta leikkona - drama Jessie Buckley - Hamnet Jennifer Lawrence - Die, My Love Renate Reinsve - Sentimental Value Julia Roberts - After the Hunt Tessa Thompson - Hedda Eva Victor - Sorry, Baby Besti leikari - drama Wagner Moura - The Secret Agent Joel Edgerton - Train Dreams Oscar Isaac - Frankenstein Dwayne Johnson - The Smashing Machine Michael B Jordan - Sinners Jeremy Allen White - Springsteen: Deliver Me From Nowhere Besta leikkona – tónlistar- eða gamanmynd Rose Byrne - If I Had Legs I'd Kick You Cynthia Erivo - Wicked: For Good Kate Hudson - Song Sung Blue Chase Infiniti - One Battle After Another Amanda Seyfried - The Testament of Ann Lee Emma Stone - Bugonia Besti leikari – tónlistar- eða gamanmynd Timothée Chalamet - Marty Supreme George Clooney - Jay Kelly Leonardo DiCaprio - One Battle After Another Ethan Hawke - Blue Moon Lee Byung-Hun - No Other Choice Jesse Plemons - Bugonia Besta leikkona í aukahlutverki Teyana Taylor - One Battle After Another Emily Blunt - The Smashing Machine Elle Fanning - Sentimental Value Ariana Grande - Wicked: For Good Inga Ibsdotter Lilleaas - Sentimental Value Amy Madigan - Weapons Besti aukaleikari Stellan Skarsgård - Sentimental Value Benicio Del Toro - One Battle After Another Jacob Elordi - Frankenstein Paul Mescal - Hamnet Sean Penn - One Battle After Another Adam Sandler - Jay Kelly Árangur í kvikmyndagerð og miðasölu Sinners Avatar: Fire and Ash F1 KPop Demon Hunters Mission: Impossible – The Final Reckoning Weapons Wicked: For Good Zootopia 2 Besti leikstjóri Paul Thomas Anderson - One Battle After Another Ryan Coogler - Sinners Guillermo del Toro - Frankenstein Jafar Panahi - It Was Just an Accident Joachim Trier - Sentimental Value Chloe Zhao - Hamnet Besta handrit Paul Thomas Anderson - One Battle After Another Ronald Bronstein, Josh Safdie - Marty Supreme Ryan Coogler - Sinners Jafar Panahi - It Was Just an Accident Eskil Vogt, Joachim Trier - Sentimental Value Chloé Zhao, Maggie O'Farrell - Hamnet Besta frumsamda lagið Joong Gyu Kwak, Yu Han Lee, Hee Dong Nam, Jeong Hoon Seo, Park Hong Jun, Kim Eun-jae (EJAE), Mark Sonnenblick - KPop Demon Hunters; Golden Miley Cyrus, Andrew Wyatt, Mark Ronson, Simon Franglen - Avatar: Fire and Ash; Dream as One Raphael Saadiq, Ludwig Göransson - Sinners; I Lied to You Stephen Schwartz - Wicked: For Good; No Place Like Home Stephen Schwartz - Wicked: For Good; The Girl in the Bubble Nick Cave, Bryce Dessner - Train Dreams; Train Dreams Besta frumsamda kvikmyndatónlist Ludwig Göransson - Sinners Alexandre Desplat - Frankenstein Jonny Greenwood - One Battle After Another Kanding Ray - Sirāt Max Richter - Hamnet Hans Zimmer - F1 Tilnefningar og sigurvegarar í sjónvarpsflokki Besta sjónvarpsserían - drama The Pitt The Diplomat Pluribus Severance Slow Horses The White Lotus Besta sjónvarpsserían – tónlistar- eða skemmtiefni The Studio Abbott Elementary The Bear Hacks Nobody Wants This Only Murders in the Building Besta takmarkaða sjónvarpsserían Adolescence All Her Fault The Beast In Me Black Mirror Dying for Sex The Girlfriend Besta leikkona - drama Rhea Seehorn - Pluribus Kathy Bates - Matlock Britt Lower - Severance Helen Mirren - Mobland Bella Ramsey - The Last of Us Keri Russell - The Diplomat Besti leikari – drama Noah Wyle - The Pitt Sterling K Brown - Paradise Diego Luna - Andor Gary Oldman - Slow Horses Mark Ruffalo - Task Adam Scott - Severance Besta leikkonan – tónlistar- eða skemmtiefni Jean Smart - Hacks Kristen Bell - Nobody Wants This Ayo Edebiri - The Bear Selena Gomez - Only Murders in the Building Natasha Lyonne - Poker Face Jenna Ortega - Wednesday Besti leikarinn – tónlistar- eða skemmtiefni Seth Rogen - The Studio Adam Brody - Nobody Wants This Steve Martin - Only Murders in the Building Glen Powell - Chad Powers Martin Short - Only Murders in the Building Jeremy Allen White - The Bear Besta leikkona – takmörkuð sjónvarpssería Michelle Williams - Dying for Sex Claire Danes - The Beast in Me Rashida Jones - Black Mirror Amanda Seyfried - Long Bright River Sarah Snook - All Her Fault Robin Wright - The Girlfriend Besti leikari – takmörkuð sjónvarpssería Stephen Graham - Adolescence Jacob Elordi - The Narrow Road to the Deep North Paul Giamatti - Black Mirror Charlie Hunnam - Monster: The Ed Gein Story Jude Law - Black Rabbit Matthew Rhys - The Beast in Me Besta leikkona í aukahlutverki - sjónvarpssería Erin Doherty - Adolescence Carrie Coon - The White Lotus Hannah Einbinder - Hacks Catherine O'Hara - The Studio Parker Posey - The White Lotus Aimee-Lou Wood - The White Lotus Besti aukaleikari - sjónvarpssería Owen Cooper - Adolescence Billy Crudup - The Morning Show Walton Goggins - The White Lotus Jason Isaacs - The White Lotus Tramell Tillman - Severance Ashley Walters - Adolescence Besta frammistaða í uppistandi Ricky Gervais - Mortality Bill Maher - Is Anyone Else Seeing This? Brett Goldstein - The Second Best Night of Your Life Kevin Hart - Acting My Age Kumail Nanjiani - Night Thoughts Sarah Silverman - Sarah Silverman: PostMortem
Golden Globe-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira